16.9.2007 | 00:01
Jæja á maður að reyna að blogga
Það er komið haust, mikið finnst mér það nú að mörgu leiti alveg hundleiðinlegt, ég vildi að sumarið væri lengra. En það þýðir víst ekkert að röfla um það, því tíðarfarið er jú eitt af því fáa sem við ekki stjórnum í okkar lífi, og þess vegna getum við alltaf kvartað yfir veðrinu vegna þess að veðrið er engum að kenna, og engum sárnar þegar að illa er talað um veðrið. Veðrið er mjög hugleikið flestum íslendingum, og þá sérstaklega gamla fólkinu okkar, af gömlum vana fárast það yfir veðrinu dag eftir dag þó það fari nánast aldrei út. En það er samt gott fyrir sálina að hafa eitthvað að röfla yfir sem skiptir engu máli....
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.9.2007 kl. 00:09
Blessuð og velkomin í bloggheima:) Haha hélt þú vissir að ég væribloggari dauðans en svona er þetta:) Einhversstaðar verður maður að geta tuðað þegar maður hittir fólk mjög takmarkað :) Koma svo.......Ernan
Erna (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 10:41
Halló, bara að athuga hvort ég kann að "blogga " (bjartsýn ! ) Góð svör hjá þér við spurningunum.
kv, Kolla Pé
Kolbrún Pétursdóttir, 20.9.2007 kl. 17:50
Flott síða greinilega ekkert vandamál að byrja að blogga... ég er enn sveitt að finna út úr þessu öllu saman en þetta hlýtur að koma með tímanum..... kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 20.9.2007 kl. 21:36
hæ svava, flott síða, skemmtilegt lúkk á henni, er svona á röltinu um bloggheima og kíkja á mann og annan.
kveðja Þórunn (muszka)
Þórunn Óttarsdóttir, 27.9.2007 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.