fyrsta bloggið í vetur ( eða hvað)

Það sem pirrar mig mest er .......................... Hvað færslan hérna fyrir neðan er þunglyndisleg.

Það væri sniðugt ef til væri ...........................  Fyndið vélmenni sem gæti bloggað fyrir mann;)

Af hverju er ekki boðið upp á ........................ kennslu í að búa til skemmtileg blogg:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Móðir, kona, sporðdreki:)

Svava mín nú á ég að koma með eitthvað jákvætt við þetta dóterí þarna uppi. Nr 1 færslan þín er alls ekki þunglyndisleg segir okkur á skemmtilegan hátt frá veðrinu:) Nr 2 Vélmenni verða aldrei eins fyndin og við sjálfar við verðum bara að trúa að við séum fyndnar þó svo við séum það ekki sem við reyndar erum eiginlega alltaf. Nr 3 Tja hvað er skemmtilegt blogg, mér finnst þitt blogg mjög skemmtilegt en þér ekki þannig að kannski er ekki hægt að gera skemmtilegt blogg allavega getur björn bjarnason ekki bloggað skemmtilega hahaha 

Húrra fyrir Sjúllanum, mömmunni, hundaeigandanum, ómarskonu og bara allt s.s. Svövu...

P.s var ég ekki jákvæð:) 

Móðir, kona, sporðdreki:), 20.9.2007 kl. 08:06

2 Smámynd: Svava Hrund Friðriksdóttir

æææ svo fallega sagt af þér ;)

Svava Hrund Friðriksdóttir, 20.9.2007 kl. 08:22

3 Smámynd: Anna Ruth Antonsdóttir

Mér sýnist þetta vera mjög svipað hjá okkur öllum bara mjög gott ....mér líst vel á þessar tillögur með vélmenni sem kennir manni blogg eins væri örugglega betra að hafa apan en gaurinn sem Erna var að pæla í.... en öll hjálp er vel þegin... æfingin skaðar meistarann kv Anna Ruth

Anna Ruth Antonsdóttir, 24.9.2007 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava Hrund Friðriksdóttir
Svava Hrund Friðriksdóttir

Ég heiti Svava Hrund og er 27 ára sjúkraliði og vinn í heimahjúkrun á akureyri unnusti minn heitir Ómar og við eigum saman litla stelpu sem heitir Sólveig Erla og er 4 mánaða og svo eigum við líka Tátu sem er heimsins besti hundur;)  Við búum öll á svalbarðströnd á bæ sem heitir Sólsetur.

Eldri færslur

Nýjustu myndir

  • ...2624_344494
  • IMG_2801
  • IMG_2789
  • IMG_2795
  • ...2624_340159

Krúttlegust:)

DSCF9885

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

uppáhalds lagið mitt í augnablikinu

Luxor - When You Say You Love Me

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband